Fréttir — svo margt fallegt á ferðalagi

Svo margt fallegt á Norðurlandi í nóvember

Skrifað af: Stína Sæm. þann

"Málum svo margt fallegt" námskeið í Héðinsminni og svo einstök upplifun í Sigluvík,  í einu ótrúlega spennandi ferðalagi. En fimmtudaginn 15 nóvember æltla ég að keyra norður með fullan bíl af málningu og verkfærum og halda námskeið í Skagafirði ( sjá meira um það hér) og halda svo ferð minni áfram og taka þátt í ótrúlega spennandi viðburði  um helgina, 17. og 18. nóvember,  sem mig langar til að segja ykkur frá og bjóða ykkur að vera með okkur.   Hún Kristín Bjarnadóttir  eða Kikka eins og hún er oft kölluð,  bauð mér nefnilega að taka þátt í Útgáfugleði Blúndu og...

Lesið meira →