Fréttir — Fusion
NÝTT FYRIR MÁLARANN OG ALLA SEM VILJA VERJA OG NÆRA VINNANDI HENDUR
Skrifað af: Stína Sæm. þann
VIÐ KYNNUM NÝJAR SJÁLFS-RÆKTAR VÖRUR FYRIR MÁLARANN! Sem málari kannastu liklega við að vera með fasta málningu á höndunum eftir málningarvinnu og ert líklega að þvo þér um hendurnar sem virðist vera milljón sinnum á dag! Þær verða þurrar og sprungnar og í heildina líður þér bara ekki vel! Þessar mjög sérstöku vörur hafa verið hluti af fjölskylduuppskrift hjá Clapham's Beeswax í mörg ár, Fusion er þess vegna svo spennt að vinna með þeim að þessum nýju sjálfs-ræktarvörum, sem eru sérstaklega hugsaðar fyrir málara... og allar aðrar vinnandi eða þurrar hendur og varir! Þessar vörur hjálpa ekki bara að láta húðina líða...
- 0 skilaboð
- Tags: Bíflugnavax, Fusion, Nýtt, Self care
11 nýjir litir frá Fusion
Skrifað af: Stína Sæm. þann
NÝJU LITIRNIR ERU KOMNIR! Það er með mikilli ánægju að við kynnum fyrir þér dásamlega litapalletu sem er 11 nýjir litir í viðbót við grunn litalínuna hjá Fusion. Nýju litirnir eru komin í verslunina og með þessari hlutlausu og notalegu litapalletu var það hrein unun að raða og stilla þeim öllum upp fyrir frumsýningu þeirra á laugardaginn, Ef þú misstir af því getur þú skoðað alla dásamlegu litapalletuna hér á síðuni: Nýju litirnir Innblásin af tímum rómantíkur og heillandi dásemdar, færir þessi hlutlausa litapalleta af nýjum tónum okkur ró og æðruleysi. Með smá málningu geturðu búið til heim sem er algjörlega þinn...
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, Nýtt
Púða námskeið - stenslað á púðaver með Fusion
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Hverngi líst ykkur á þetta? Ég var að fá alveg dásamlega fallega stensla frá Fusion til að nota á námskeiðum í næsta mánuði.... (ath að þessi stensill verður ekki í netversluni til að byrja með) Á þessu námskeiði ætlum við að stensla á púðaver með nýju Fusion málninguni, sem virkar mjög vel til að mála á efni eins og þessi púðaver .... og fyrir ykkur sem viljið prufa hana þá er hún líka til í svona litlum prufudósum í versluninni sem er algjör snilld enda þarf svo pínulítið af málningu í svona verkefni en gaman að vera með nokkra liti....
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, námskeið, stenslað