Fréttir — stenslað
Púða námskeið - stenslað á púðaver með Fusion
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Hverngi líst ykkur á þetta? Ég var að fá alveg dásamlega fallega stensla frá Fusion til að nota á námskeiðum í næsta mánuði.... (ath að þessi stensill verður ekki í netversluni til að byrja með) Á þessu námskeiði ætlum við að stensla á púðaver með nýju Fusion málninguni, sem virkar mjög vel til að mála á efni eins og þessi púðaver .... og fyrir ykkur sem viljið prufa hana þá er hún líka til í svona litlum prufudósum í versluninni sem er algjör snilld enda þarf svo pínulítið af málningu í svona verkefni en gaman að vera með nokkra liti....
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, námskeið, stenslað