Fréttir — Self care

NÝTT FYRIR MÁLARANN OG ALLA SEM VILJA VERJA OG NÆRA VINNANDI HENDUR

Skrifað af: Stína Sæm. þann

   VIÐ KYNNUM NÝJAR SJÁLFS-RÆKTAR VÖRUR  FYRIR MÁLARANN! Sem málari kannastu liklega við að vera með fasta málningu á höndunum eftir málningarvinnu og ert líklega að þvo þér um hendurnar sem virðist vera milljón sinnum á dag! Þær verða þurrar og sprungnar og í heildina líður þér bara ekki vel! Þessar mjög sérstöku vörur hafa verið hluti af fjölskylduuppskrift hjá Clapham's Beeswax í mörg ár, Fusion er þess vegna svo spennt að vinna með þeim að þessum nýju sjálfs-ræktarvörum, sem eru sérstaklega hugsaðar fyrir málara... og allar aðrar vinnandi eða þurrar hendur og varir!  Þessar vörur hjálpa ekki bara að láta húðina líða...

Lesið meira →