Fréttir — námskeið

Svo margt fallegt á Norðurlandi í nóvember

Skrifað af: Stína Sæm. þann

"Málum svo margt fallegt" námskeið í Héðinsminni og svo einstök upplifun í Sigluvík,  í einu ótrúlega spennandi ferðalagi. En fimmtudaginn 15 nóvember æltla ég að keyra norður með fullan bíl af málningu og verkfærum og halda námskeið í Skagafirði ( sjá meira um það hér) og halda svo ferð minni áfram og taka þátt í ótrúlega spennandi viðburði  um helgina, 17. og 18. nóvember,  sem mig langar til að segja ykkur frá og bjóða ykkur að vera með okkur.   Hún Kristín Bjarnadóttir  eða Kikka eins og hún er oft kölluð,  bauð mér nefnilega að taka þátt í Útgáfugleði Blúndu og...

Lesið meira →

Klukku og skiltanámskeið

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Skoðum aðeins skiltin og klukkurnar sem ég kenni ykkur að gera á nýju námskeiðunum!

Ég lét útbúa fyrir mig nokkrar útgáfur af efni til að mála á og sjá hvað mér líkar best og hér er það ferli í myndum.

Lesið meira →

Púða námskeið - stenslað á púðaver með Fusion

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Hverngi líst ykkur á þetta? Ég var að fá alveg dásamlega fallega stensla frá Fusion til að nota á námskeiðum í næsta mánuði....  (ath að þessi stensill verður ekki í netversluni til að byrja með) Á þessu námskeiði ætlum við að stensla  á púðaver með nýju Fusion málninguni,  sem virkar mjög vel til að mála á efni eins og þessi púðaver .... og fyrir ykkur sem viljið prufa hana  þá er hún líka til í svona litlum prufudósum í versluninni sem er algjör snilld enda þarf svo pínulítið af málningu í svona verkefni en gaman að vera með nokkra liti....

Lesið meira →