Húsgagna vax með lavender ilm, í NÆRMYND

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Mér finst Húsgagna vaxið okkar æðislegt!

 

Það er kremkennt, auðvelt að bera það á og gefur húsgagninu góða vörn.

Svo hvað gæti mögulega gert það betra?

Hvað um að bæta við róandi ylminum af Lavender?

Lavender vaxið okkar heldur öllum góðu eiginleikum sem Húsgagnavaxið hefur að viðbættum himneskum Lavender ilmi.

Nú getur þú varið MMS Milk Paint meistaraverkið þitt og notið þess fá notalega róandi ilmmeðferð á sama tíma!

Hversu dásamlegt er það?

Notaðu hreinan klút eða pensil til að bera þunnt lag af vaxi á. Leifðu því að þorna í 3-5 mínútur og þá pússaru það svo það glansi með hreinum sléttum klút. Fyrir meiri glans eða endingu, berðu á aðra umferð.

Í bloggpósti hér að neðan sérðu svo hvernig þú getur haldið vaxpenslinum þínum fallegum og góðum.

 

Að hugsa vel um penslana þína.

 

Kíktu til mín í Bæjarlind 2 í Kópavogi og findu ilminn af vaxinu og skoðaðu hluti sem hafa verið málaðir með milk paint og svo varðir með Húsgagnavaxi, eða skoðaðu úrvalið hér í netversluninni.

Verlsið Lavender vaxið hér: Lavender vax - Lavender scented furniture wax

 

 

Hlakka til að sjá þig.

Með bestu kveðju.

Stína Sæm

 þessi bloggpóstur byrtist fyrst á Svo margt fallegt blogginu.


Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð