KYNNING - CHESTLER NÝR (væntanlegur) FUSION MINERAL PAINT LITUR

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Meðan við bíðum eftir nýju litunum ætlum  við  að kynnast þeim hvernjum fyrir sig

Chestler Fusion mineral paint

 Við ætlum næst að kynnast Chestler -  flókinn blágrænn litur sem státar af dýpt og ásetningi. Þessi tónn mun fá þig til að stoppa og kafa djúpt í hyldýpi litatóna hans.

chestler fuison mineral paint

 

CHESTLER VIÐ FYRTU SÝN

Sjáðu myndband með samanburð við aðra liti í línunni

Chestler er flókinn blágrænn litur sem státar af dýpt og ákveðni en Þegar Chestler er borin saman við blágræna Liberty Blue til vinstri, sem hefur sterkan fjólubláan undirtón, þá skín græni undirtónn Chestler í gegn. Þegar borið er saman við Midnight Blue hægra megin sem hallast meira að svörtum,  sýnir Chestler flókin blágrænan tón sinn.

chestler fuison mineral paintchestler fuison mineral paint

chestler fuison mineral paint

Paraðu hann með Park Bench fyrir konunglegt útlit eða Limestone fyrir klassíska tilfinningu.

Hefur þú einhvern tíma séð þennan djúpa blágræna lit og hugsað með þér: „Ég vildi að ég gæti málað eitthvað í svona lit“? Jæja, nú geturðu það!

Chestler er nýr Fusion Mineral Paint litur sem er flókinn en fallegur. Hann er fullkomin litur fyrir DIY's og málara sem vilja bæta smá fágun við húsgagnaverkefni sín. Með flóknum litbrigðum er Chestler vís til að vekja athygli, sama hvar hann er notaður. Svo hvers vegna ekki að bæta þessum töfrandi blágræna við óskalistann þinn!

ný litalína 2022

Fylgstu með í vikunni þegar við skoðum restina af litunum, bæði hér á blogginu og á Instagram og Facebook meðan við bíðum eftir að litirnir komi til landsins.
En við eigum von á nýju litalínunni með haustinu.
Svo þú getir látið þig dreyma um næsta verkefni með þessum töfrandi nýju tónum - vertu tilbúin að bretta upp ermarnar og mála það fallegt eftir sumarfríð þitt.

Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð