KYNNING - EVERETT, NÝR (VÆNTANLEGUR ) FUSION MINERAL PAINT LITUR

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Við kynnum Everett - einn af okkar flóknustu litum með mörgum undirtónum, þessi aldni og veðraði ólífugræni með fíngerðum bronsundirtónum. Þessi litur er jarðbundinn og jarðtengdur og á örugglega eftir að vera grunnlitur á hverju heimili.

 EVERETT VIÐ FYRTU SÝN

Sjáðu myndband með samanburð við aðra liti í línunni

Þegar hann er borin saman við Bayberry, vinstra megin sem er bjartari olivugrænn með gulum undirtón, er Everett veðraðri og dýpri með örlítið bláleitan undirtón. Í samanburði við Pressed Fern hægra megin, sýnir Everett mið-tóninn, dempaða, mýkri græna tóna.
Everet fusion mineral paint
Everett Fusion mineral paint
Everett mood board
Paraðu hannn með Bedford fyrir jafnvægi í litatónum eða Cobblestone fyrir Rustic, náttúrulegan blæ.
Ef þú ert að leita að málningarlit sem mun gefa húsgögnunum þínum, veggjum eða skápum alveg nýtt útlit, þá er nýji Fusion Mineral Paint liturinn Everett fullkomið fyrir þig! Hægt er að nota þennan glæsilega veðraða ólífugræna tón til að ná fram fjölbreyttu útliti, allt frá fíngerðu til djörfðu, svo hann er frábær fyrir hvaða DIY verkefni sem er. Auk þess er Fusion Mineral Paint þekkt fyrir gæði og endingu, svo þú getur verið viss um að loka verkefni þitt endist.
Svo vertu tilbúin að panta þennan lit um leið og hann kemur í sölu hjá okkur.
Við erum að kynna nýja litalínu fyrir 2022 em er væntanleg til okkar með haustinu.

En á meðan við bíðum eftir þeim erum við að skoða þá vel hvern fyrir sig eins við gerðum í kynninguni fyrra. Hver og einn litur mun fá sinn bloggpóst og ég deili myndböndum og myndum af hverjum og einum á Instagram og facebook..

Svo þú getir látið þig dreyma um næsta verkefni með þessum töfrandi nýju tónum - vertu tilbúin að bretta upp ermarnar og mála það fallegt eftir sumarfríð þitt.


Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð