KYNNING - MANOR GREEN, NÝR (VÆNTANLEGUR ) FUSION MINERAL PAINT LITUR

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Við kynnumt Manor Green – ríkulegur, djúpur grænn sem mun verða elskaður í margar aldir. Þessi mettaði tónn hallar sér af öryggi inn í svarta undirtóninn. Þessi næstum svartgræni hefur mjög fíngerð blæbrigði sem gera gæfumuninn þegar þú bætir dýpt og stemningu við rýmið þitt.

Manor Green Fuion mineral paint

MANOR GREEN VIÐ FYRTU SÝN

Sjáðu myndband með samanburð við aðra liti í línunni

Þegar borin er saman við fallega líflega litinn okkar Park bench, til vinstri, sérðu dökku svörtu litbrigðin í Manor Green. Þegar borin er saman við Pressed Fern til hægri er Manor Green vissulega enn dökkgrænasti á litaspjaldinu okkar.

Manor Green Fuion mineral paint
Manor Green Fuion mineral paint
 Fuion mineral paint Manor Green mood board
Settu saman við Ash fyrir kröftugan stíl eða Hazelwood fyrir meira jarðbundið yfirbragð.
Manor Green Fuion mineral paint
Þessi dökki ríki  skógar græni Fusion Mineral Paint litur getur gert hvaða rými sem er notalegt og meira aðlaðandi. Þessi heillandi græni er fullkominn fyrir DIY's sem vilja uppfæra innréttingarnar á heimilinu, málara sem vilja bæta einhverjum persónuleika við vinnuna sína, eða húsgagna flippara sem eru að leita að fullkomnu útliti. Með sínum djúpa lit mun Manor Green áreiðanlega bæta glæileika og karakter hvar sem hann er notaður.
Svo það verður svo sannarlega þess virði að bíða eftir þessum!
Manor Green Fuion mineral paint
Fylgstu með í vikunni þegar við skoðum restina af litunum, bæði hér á blogginu og á Instagram og Facebook meðan við bíðum eftir að litirnir komi til landsins.
En við eigum von á nýju litalínunni með haustinu.
Svo þú getir látið þig dreyma um næsta verkefni með þessum töfrandi nýju tónum - vertu tilbúin að bretta upp ermarnar og mála það fallegt eftir sumarfríð þitt.

Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð