Fróðleikur

Ikea hack með litnum Gotham Gray frá Milk Paint by Fusion

Skrifað af: Stína Sæm. þann

 Núna þegar við erum svona mörg að vinna að heiman, af hverju ekki að láta skrifborðið falla inn í heimilis stílinn? Sjáið hvernig við getum breytt venjulegu Ikea borði i fallegum grip sem passar við þinn stíl. Þetta Ikea Alve skatthol var orðið dáldið þreytt og gamalt í sínu orginal furu útliti. Svo við ætlum að nota Gotham Grey Milk paint frá Fusion og gjörbreyta þessu skattholi, í þessu skemmtilga Ikea "hacki"!  Hér er það sem þú þarft í þetta verkefni Ikea Alve skatthol og hillu Gotham Grey Milk Paint Fusion TSP Alternative sandpappír nr 220  ( ef það þarf að pússa)...

Lesið meira →

Hvíta vaxið frá Miss mustard seeds milk paint

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Í Ágúst ætlum við að kynnast betur kremkenda Hvíta vaxinu okkar. Hvíta vaxið er í grunnin mjúka Húsgagnavaxið sem hvítum lit er bætt úti. Þegar þú opnar dósina, lítur það út eins og hvítt girnilegt smjörkrem.     Áður en þú berð Hvíta vaxið á húsgagnið þitt, mælum við með að setja lag af glæra Húsgagnavaxinu á fyrst, svo auðveldara er að stjórna hvíta vaxinu. Svo skaltu bera Hvíta vaxið á með klút eða vaxpensli,  þú dreifir vel úr því og þurkar svo yfir með hreinum klút þannig að hvíta vaxið verður eftir í viðaræðum, hornum og köntum og ef...

Lesið meira →

Layla´s Mint frá Miss mustard Seed´s milk paint

Skrifað af: Stína Sæm. þann

 Milk Paint Lita Innblástur  Með Layla´s Mint frá miss mustard seed´s milk paint Svo Margt Fallegt Litakort Við ætlum að skoða aðeins betur milda myntu græna litinn sem fylgdi með Evrópu lita línunni í byrjun árs 2015  miss mustard seeds milk paint, mint green secretary makeover Þessi hlýji, myntu græni litur var upphaflega sérblandaður fyrir Layla frá The Lettered Cottage. Hann endaði á að vera hinn fullkomni græni fyrir nýju Evrópu línuna okkar og hér að ofan sérðu bloggpost um skápinn hennar Layla sem liturinn var sérblandaður fyrir. --- Laylas mint dresser, a couple things about technique Áhugaverður og flottur bloggpóstur þar sem gömul...

Lesið meira →

Húsgaganvaxið - Furniture Wax

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Hversu mörg ykkar þola ekki að þurfa að vaxa húsgagn eftir að hafa málað það? þú hefur rosalega gaman að því að mála húsgagnið en þegar kemur að því að verja það, breytist brosið í grettu. Komið að  dramatísku tónlistinni. Það er kominn tími til að vaxa... og gráta! Trúðu mér, við skiljum þig algjörlega því við höfum verið þarna líka. Það eru tegundir af vaxi á markaðnum sem eru hörð, lyktandi og virkilega erfitt að bera á. Þú þarft að læra sérstaka tækni og kaupa sérstaka pensla til að bera þau á.       Við erum með góðar...

Lesið meira →

Shutter Gray frá Miss mustard seed´s milk paint

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Í þessum bloggpósti ætlum við að kynnast milda og fágaða litnum Shutter gray aðeins betur...         Shutter Gray er annar af uppáhalds litum Marian. Þetta er franskur blágrár litur með daufum gæðatón. Hann er nefdur eftir setti af gráum antík gluggahlerum sem Marian fann í antík verslun.   Þó að nafnið og liturinn á miðanum bendi til þess að þetta sé aðalega grátóna litur....   þá sjáum við um leið og við bætum vatninu saman við duftið...   ....að þetta er mikið meira mildur blá-grár litur Shutter Gray er hin fullkomni litur ef þú ert að reyna...

Lesið meira →