Fróðleikur

Eulalie´s sky í nærmynd

Skrifað af: Stína Sæm. þann

 Eulalie’s Sky…  er daufur græn-blár litur, nefndur eftir litnum á himninum á málverki af kú, eftir listakonuna Cindy Austin. Marían nefndi kúnna Eulalie og hún hefur hangið á heimili hennar í mörg ár og er orðin að nokkurskonar auðkenni fyrir Marians stíl og liturinn á himninum yfir kúnni Eulalie var kveikjan að nyjum lít í milk paint línuni hennar svo nafnið á litnum varð að sjálfsögðu að vera Eulalie´s sky... hvað annað?     Þar sem Eulalie´s sky og Linen eru litir mánaðarins hjá Miss mustard seed´s valdi ég þá tvo liti á þennan gamla sjarmerandi koll sem ég málaði...

Lesið meira →