Layla´s Mint frá Miss mustard Seed´s milk paint
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Milk Paint Lita Innblástur
Með Layla´s Mint frá miss mustard seed´s milk paint
Svo Margt Fallegt Litakort |
Við ætlum að skoða aðeins betur milda myntu græna litinn sem fylgdi með Evrópu lita línunni í byrjun árs 2015
miss mustard seeds milk paint, mint green secretary makeover |
Þessi hlýji, myntu græni litur var upphaflega sérblandaður fyrir Layla frá The Lettered Cottage.
Hann endaði á að vera hinn fullkomni græni fyrir nýju Evrópu línuna okkar og hér að ofan sérðu bloggpost um skápinn hennar Layla sem liturinn var sérblandaður fyrir.
---
|
Laylas mint dresser, a couple things about technique |
Áhugaverður og flottur bloggpóstur þar sem gömul kommóða er tekin í gegn með Layla´s Mint.
Sjáið hversu dásamlega gömul og reynd hún er látin líta úr fyrir að vera,
Í bloggpóstinum er farið aðeins yfir nokkrar aðferðir til að fá svona gamalt útlit.
heirloomphilosophy.blogspot.is |
Af hverju ekki að mála gamla hurð myntu gæna?
Miss mustard seed´s blog. Layla´s mint dresser |
Marian frá miss mustard seed, málaði þessa gömlu kommóðu þegar hún kynnti Layla´s mint til sögunar.
piccolielfi.it |
Falleg myntugræn mubla, notuð í partýi með shabby chic þema.
Æðislegt þema þarna í gangi.
Svo er líka gaman að skoða liti sem eru innblástur fyrir Layla´s mint en ekki endilega málað með litnum okkar... bara fallegur mintugrænn litur
Þetta er algjör mintu klassík.
Minty House blog |
Hvað á betur við en birta eina mynd frá Minty House í þennan myntu innblástur
nordicbliss.co.uk |
Fallegur innblástur frá Nordicbliss.
Gamall skápur málaður í mildum myntugrænum í bland við sígild húsgögn.
The lettered cottage |
Layla frá The Lettered cottage kann virkilega að meta Layla´s mint.
HOLLY BAKER In the fun lane |
Myntu dásemd í svefnherbergið.
Vinatege Interior. Hannes dagbok |
Dásamleg gömul hurð í fallegum myntu grænum lit frá Vintage interior.
Hér er alvöru gömul slitin málning, sem hefur flagnað og slitnað í gegnum árin og fær að halda sér þannig..
Myntu grænn með bleikum bakgrunn. Dásemd!
En mér finst Layla´s mint passa vel með öllum bleikum tónum.
Layla´s mint og Arabeque eru tveir litir í evrópu línunni sem fara einstaklega vel saman,
Hér eru bleikir og myntugrænir litir á Poznan Markaði í Póllandi,
(photo by Radostina Photography)
Þið finnið alla litina frá Miss mustard seed´s Hér
Málninguna er líka hægt að nálgast hjá
Málninguna er líka hægt að nálgast hjá
Svo Margt Fallegt
Bæjarlind 2 (2hæð) Kópavogi
eða í netverslun svomargtallegt.is
Þessi bloggpóstur birtist fyrst á Svo margt fallegt blogginu 13 feb 2016
Allar myndirnar eru frá Old red barn pinterest.
ubHANFhBtkjY
CwcQTWPp