Fróðleikur
KYNNING - EVERETT, NÝR (VÆNTANLEGUR ) FUSION MINERAL PAINT LITUR
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Við kynnum Everett - einn af okkar flóknustu litum með mörgum undirtónum, þessi aldni og veðraði ólífugræni með fíngerðum bronsundirtónum. Þessi litur er jarðbundinn og jarðtengdur og á örugglega eftir að vera grunnlitur á hverju heimili. EVERETT VIÐ FYRTU SÝN Sjáðu myndband með samanburð við aðra liti í línunni Þegar hann er borin saman við Bayberry, vinstra megin sem er bjartari olivugrænn með gulum undirtón, er Everett veðraðri og dýpri með örlítið bláleitan undirtón. Í samanburði við Pressed Fern hægra megin, sýnir Everett mið-tóninn, dempaða, mýkri græna tóna. Paraðu hannn með Bedford fyrir jafnvægi í litatónum eða Cobblestone fyrir Rustic, náttúrulegan blæ....
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, Ný litalína 2022, Nýtt
KYNNING - WILLOWBANK, NÝR (VÆNTANLEGUR ) FUSION MINERAL PAINT LITUR
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Willowbank er djúpur, ríkur klassískur dökkblár með líflegu ívafi, fullkomið til að búa til dimmt og stemningsfullt rými með dökkum tónnum. WILLOWBANK VIÐ FYRTU SÝN Sjáðu myndband með samanburð við aðra liti í línunni SAMANBURÐUR: Willowbank er djúpur ríkur klassískur navy blár með líflegu ívafi. Þegar hann er borið saman við Liberty Blue til vinstri geturðu séð hreinan bláan tón Willowbank. Hægra megin er dökki Midnight blue sem lítur næstum út fyrir að vera svartur miðað við Willowbank sem sýnir ríkulega bláa undirtóna sína. Notaðu hann með Rose Water fyrir rómantískan stíl eða Chateau fyrir jarðtengdan hlutlausan contrast. Ef þú ert að leita að...
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, Ný litalína 2022, Nýtt
KYNNING - HIGHLANDER NÝR (Væntanlegur ) FUSION MINERAL PAINT LITUR
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Við kynnum Highlander – djúpur, kraftmikill skarlatsrauður, innblásið af skotapilsum Fusion fjölskyldunar sem er borið um lág- og hálendi Skotlands. Þessi litur er jafn tímalaus og Skotland sjálft. HIGHLANDER VIÐ FYRTU SÝN Sjáðu myndband með samanburð við aðra liti í línunni Þegar hann er borin er saman við Cranberry, vinstra megin, hefur Highlander sömu dýpt og mettun en án vínrauða tónsins. Samanborin við Fort York Red, hægra megin sýnir hann djúpan tón af járnoxíði. Töfrandi og ákveðin litur Paraðu hann saman við Pressed Fern fyrir hefðbundnið dimm rautt og grænt útlit eða Midnight Blue fyrir einstakan glæsileika. Ef þú ert að leita...
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, Ný litalína 2022, Nýtt
CONSERVATORY - NÝR (VÆNTANLEGUR) FUSION MINERAL PAINT LITUR
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Meðan við bíðum eftir nýju litunum ætla ég að kynna þá hvern fyrir sig og við byrjum á Conservatory – rétt eins og nafn hans gefur til kynna, er þessi græni millitónn innblásinn af náttúrunni og yfirfullur af litum, glæsilega klassískur og gefur hvaða rými sem er orku. Conservatory við fyrtu sýn Sjáðu samanburð við aðra liti í línunni Borin saman við Park Bench til vinstri, virkar Conservatory mikið ljósari og ekki eins líflegur og sýnir mýkri grænan tón. Þegar hann er borinn saman við líflega gula undirtóninn okkar, Upper Canada Green til hægri, er Conservatory mýkri á meðan hann er enn hreinn milligrænn. Notaðu...
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, Ný litalína 2022, Nýtt
Fusion kynnir 9 nýja liti
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Við kynnum nýja litalínu fyrir 2022 og höldum áfram of tengjum við hina dásamlegu og ævintýralegu kynningu á 11 nýjum litum síðasta sumar, (þið muniði eftir því er það ekki?) þessi kynning er dökka hliðin á því ævintýri. þessir litir hreinlega springa út og stíga aðeins frá björtu fagurfræði síðasta árs. Við vonum að þú munir elska þessa djúpu, ákveðnu og dökku litalínu þegar hún kemur til okkar... vonandi í lok Ágúst. Þau hjá Fusion™ eru að eilífu innblásin af litum allt í kringum okkur - finna vísbendingar frá náttúrunni og landslaginu til ferðalaga og tísku. Augu þeirra eru stöðugt að reika, sækja...
- 0 skilaboð
- Tags: Fusion, Nýtt