Fréttir

Velkomin í nýja netverslun svo margt fallegt

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Áttu gamalt húsgagn sem þú vilt gefa nýtt líf og Langar þig til að breyta alveg til á ódýran hátt? Ég get hjálpað þér að endurnýta og vera dáldið umhverfisvænni með því að henda minna og gera gamla dótið fallegt á ný. Af hverju td að henda því sem þér þykir vænt um og finst fallegt og vandað, bara af því það er ekki lengur að falla að síbreyttilegum smekk þínum?  Eða langar þig til að þiggja gamla borðið hennar ömmu þó það sé farið að láta á sjá og sé bara alls ekki passa við stílinn á heimilinu? Hvað fæst svo hjá...

Lesið meira →