KYNNING - HIGHLANDER NÝR (Væntanlegur ) FUSION MINERAL PAINT LITUR

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Við kynnum Highlander – djúpur, kraftmikill skarlatsrauður, innblásið af skotapilsum Fusion fjölskyldunar sem er borið um lág- og hálendi Skotlands. Þessi litur er jafn tímalaus og Skotland sjálft.

HIGHLANDER VIÐ FYRTU SÝN

Sjáðu myndband með samanburð við aðra liti í línunni

Þegar hann er borin er saman við Cranberry, vinstra megin, hefur Highlander sömu dýpt og mettun en án vínrauða tónsins. Samanborin við Fort York Red, hægra megin sýnir hann djúpan tón af járnoxíði. Töfrandi og ákveðin litur
Paraðu hann saman við Pressed Fern fyrir hefðbundnið dimm rautt og grænt útlit eða Midnight Blue fyrir einstakan glæsileika.
Ef þú ert að leita að nýjum málningarlit sem mun gefa sterka yfirlýsingu, skaltu ekki leita lengra en Highlander, sem er djúpskarlatrauður. Þessi líflegi litur er fullkominn til að bæta orku og spennu í hvaða rými sem er og hann mun örugglega vekja athygli þegar þú gengur inn í herbergi. Hvort sem þú ert að uppfæra heimilisinnréttingarnar þínar eða mála húsgögn, þá mun þessi djarfi rauði vafalaust bæta við persónuleika og stíl.
Svo hvers vegna ekki að prófa það? ef þú þorir! Þú verður ekki fyrir vonbrigðum!
Fylgstu með í vikunni þegar við skoðum betur nætu 7 liti bæði hér á blogginu og á miðlunum meðan við bíðum eftir að litirnir komi til landsins.

Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð