CONSERVATORY - NÝR (VÆNTANLEGUR) FUSION MINERAL PAINT LITUR

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Meðan við bíðum eftir nýju litunum ætla ég að kynna þá hvern fyrir sig og við byrjum á Conservatory  – rétt eins og nafn hans gefur til kynna, er þessi græni millitónn innblásinn af náttúrunni og yfirfullur af litum, glæsilega klassískur og gefur hvaða rými sem er orku.

 Conservatory við fyrtu sýn

Sjáðu samanburð við aðra liti í línunni

Borin saman við  Park Bench til vinstri, virkar Conservatory  mikið ljósari og ekki eins líflegur og sýnir mýkri grænan tón.  Þegar hann er borinn saman við líflega gula undirtóninn okkar, Upper Canada Green til hægri, er Conservatory mýkri á meðan hann er enn hreinn milligrænn.
Notaðu hann með Peony fyrir frísklegt og fagurfræðilegt útlit eða Champlain fyrir náttúrulegt og "organic" útlit

Ef þú ert að leita að náttúru-innblásnum lit en vilt ekki  of dökkan, gæti nýi Conservatory frá Fusion Mineral Paint verið fullkominn fyrir þig! Þessi græni millitónn er fullkominn til að mála húsgögn, veggi eða jafnvel útidyrnar þínar. Það er svolítið grátt í honum sem gerir hann fullkomin fyrir þá sem vilja náttúrulegt en nútímalegt útlit. Auk þess þarf aðeins tvær umferðir til að ná því útliti sem óskað er eftir!


Svo hvers vegna ekki að prófa  Conservatory þegar hann kemur til landsins? Þú munt ekki sjá eftir því!

Fylgstu með næstu 8 daga til að sjá alla nýju litina.

 


Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð