Húsgaganvaxið - Furniture Wax

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Hversu mörg ykkar þola ekki að þurfa að vaxa húsgagn eftir að hafa málað það?

þú hefur rosalega gaman að því að mála húsgagnið en þegar kemur að því að verja það, breytist brosið í grettu.

Komið að  dramatísku tónlistinni. Það er kominn tími til að vaxa... og gráta!

Trúðu mér, við skiljum þig algjörlega því við höfum verið þarna líka.

Það eru tegundir af vaxi á markaðnum sem eru hörð, lyktandi og virkilega erfitt að bera á. Þú þarft að læra sérstaka tækni og kaupa sérstaka pensla til að bera þau á.

 

 

 

Við erum með góðar fréttir fyrir þig!

Miss Mustard Seed´s Furniture vaxið getur unnið vax hjartað þitt aftur ef þú gefur því séns. Með blöndu af bíflugnavaxi og carnuba vaxi, er það súper mjúkt og kremkennt - næstum eins og kókos smjör.

 

 

Þú finnur líka muninn strax! Um leið og þú opnar vax dósina, tekurðu eftir því að það lyktar eins og náttúrulegt lotion. Það eru mineral efni í vaxinu sem gera þér auðveldara að bera það á en þú finnur ekki neina lykt af þeim. Þetta vax er alveg öruggt að nota innandyra og heimilið þitt mun ekki lykta eftir það.

 

 

Þegar þú ert tilbúin til að bera Húsgagna vaxið á, getur þú notað annaðhvort mjúkann klút eða pensil.

 

 

 

það þarf þá ekki að vera einhver rándýr vax pensill. Hér hjá Svo Margt Fallegt geturðu fengið tvær gerðir af penslum sem hennta vel til að bera vaxið á en ef þú átt gamlann bol heima, þá dugar það líka til.

Þegar þú berð vaxið á farðu með það eins og það sé krem. Ef þú makar of miklum áburði á hendurnar á þér, hvernig verða þær?

Kámaðar, er það ekki? 

Húsgagnið þitt mun verða eins ef þú notar of mikið vax.  Bara litið gerir mikið, og nuddaðu því inn meðan þú berð það á - alveg eins og með krem eða áburð.

 

 

 

 

Þegar þú ert búin, nuddaðu/pússaðu varlega yfir og þurkaðu allt umfram vax af yfirborðinu. Þú getur borið  margar umferðir á til að byggja upp extra vörn.

 Lykillin er að gefa hlutnum 30 daga til að jafna sig algjörlega (eins og allar aðrar varnir hjá okkur). Ef þú berð tvær umferðir af vaxi á eldhusborðplötu og byrjar að nota það næsta dag, ekki láta það koma þér á óvart ef þú færð för á yfirborðið. Gefðu hlutunum tíma til að jafna sig og harðna alveg áður en þú leggur alvöru notkun og traffík á það. Þrátt fyrir allt, þú lagðir alla vinnuna í að mála hlutinn. Ekki skemma allt saman með því að byrja að nota það of snemma.

 

 

Svo ekki afskrifa vaxið strax. Hugsið ykkur alla þá staði þar sem vax er notað til að verja - keilu salir, dans gólf, o.s.fr. Það er sterk og verndandi vörn sem er frábær kostur fyrir málaða hlutinn þinn. 

Prufið Furniture vaxið okkar  og losnið við vax fobíuna fyrir fullt og allt!

 

Vonandi fanst þér þessi bloggpóstur áhugaverður og fróðlegur

og ert einhverju nær um vaxið ef þu ert að leita að réttu vörninni yfir mjólkurmálniguna þína.

 

 

Takk fyrir innlitið.

Kær kveðja.

Stína Sæm

 

Vaxið fæst, ásamt öllum MMSmilkpaint vörunum, 

hjá Svo Margt Fallegt,

Bæjarlind 2, Kópavogi

og hér í netverslun Svo Margt Fallegt.

Húsgagnavax - MMSMP - Clear Furniture Wax

 

Pósturinn byrtist á svo margt fallegt blogginu og er upprunalega þýddur frá:

 

.


Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.



← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


  • ENDiFgACwVKHu

    yjXgGRisQBSd on
  • saOpzYZhkiAbovSx

    VTOlWCUyiShz on
  • vTJtPmjNW

    kfGtdpAFgNvYh on
  • oRmPwdceXZEgypj

    EPtifSFkRGxU on
  • nhOpCaKZyVNvJIr

    KtSCTXWVNhPlyEax on

Skildu eftir skilaboð