Liturinn Mora frá Miss mustard seed´s Milk Paint.
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Milk Paint Lita Innblástur
Þetta er myndasyrpa í anda gömlu bloggpóstana hjá Svo Margt Fallegt, en ég hef alltaf verið hrifin af myndasyrpum sem hafa eithvað eitt sérstakt þema.
Í þessum seríum deili ég myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint.
Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum,
aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.
Nú er komið að lita innblæstri með Mora
sem er annar af tveimur litum mánaðarins í september.
Liturinn Mora er nefndur eftir þekktu bogadregnu klukkunum frá Mora í Sviþjóð.
Aðeins smá hinnt af lit - hlutlaus með gráum, bláum og grænum undirtón.
Marian kynnir Mora til sögunar á þessari fallegu kommóðu þegar liturinn kom fyrst út.
Sænskir tréhestar málaðir með milk paint litnum Mora.
Fallegt hadmálað munstur á Mora kómmóðuni frá Miss mustard seed´s
Skápur málaður með Mora að utan og Boxwood grænum að innan.
Falleg klukka í lit sem svo sannarlega minnir á litinn okkar og er dæmigerður fyir þessar klukkur.
Jú jú og auðvitað skelli ég inn einni hurð í litainnblásturinn eins og svo oft áður.
Þrjár ótrúlega fallegar klukkur með fallegri gamalli áferð.
hér er klassískur sænskur beddi í fallegum Mora lit.
Enn meiri lita innblástur:
pinterest.com/missmustardseed/mora
Þú finnur alla 25 milk paint litina okkar hér
en það er mikið meira og svo mæli ég með að skoða alla vörulínuna frá
Miss mustard seed´s milk paint.
Málninguna er svo líka hægt að nálgast hjá
Svo margt fallegt
Klapparstígur 9, 230 Keflavík
sími 8938963
Með bestu kveðju
SXPJtsyLcmOqUz
zTwnhyVYOZujNDP
gcEdjUDHpNlv
WnBmTHElZIzh
xWFafqREtXOGusYA