Shutter Gray frá Miss mustard seed´s milk paint

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Í þessum bloggpósti ætlum við að kynnast milda og fágaða litnum Shutter gray aðeins betur...

 


 

 

 

Shutter Gray er annar af uppáhalds litum Marian. Þetta er franskur blágrár litur með daufum gæðatón.

Hann er nefdur eftir setti af gráum antík gluggahlerum sem Marian fann í antík verslun.

 

Þó að nafnið og liturinn á miðanum bendi til þess að þetta sé aðalega grátóna litur....

 

þá sjáum við um leið og við bætum vatninu saman við duftið...

 

....að þetta er mikið meira mildur blá-grár litur

Shutter Gray er hin fullkomni litur ef þú ert að reyna að velj

a annaðhvort gráann eða bláan. Þetta er mjög mildur litur sem breytist eftir því hvað er í kringum hann.

 

 

 

Allison frá The Golden Sycamore gerði svona myndir af öllum Milk paint litunum með ólíku vörnunum okkar. Þú getur séð hvernig Shutter Gray breytir um karakter eftir því hvaða vörn þú setur yfir hann.

 

Hér er Shutter Gray með öllum bláu litunum í Milk paint línuni og hann virkar frekar grár við hliðina á litnum Flow Blue sem er mjög ákveðin blár litur... ekkert hik þar á ferð. 

 

Marían málaði þennan skáp með Shutter Gray og hafði málninguna óvarða eða hráa eins og við köllum það, Þá er áferðin hrá og gróf og liturinn mun daufari og gráleitari.

Þetta litla krúttlega borð málaði ég í báðum litum mánaðarins,

 fyrst í hlutlausa ljósa litnum Mora og svo Shutter Gray yfir...

 

Enn meiri lita innblástur:

Shutter Gray innblástur á pinterest

 

Þú finnur alla 25 milk paint litina okkar hér 

en það er mikið meira og svo mæli ég með að skoða alla vörulínuna frá

Miss mustard seed´s milk paint.

 

 

Mjólkurmálninguna er svo líka hægt að nálgast hjá 

Svo margt fallegt

Klapparstígur 9, 230 Keflavík

sími 8938963

 

Með bestu kveðju

 

 


Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


 • pQwHkDUAet

  OLlkMCVrYR on
 • ExVXTjWzLkgchBma

  hNGwaCMRxcSoYgy on
 • ciatHLqVIpDr

  BitedPSOCKJLQk on
 • EOBVkqCoIehiUZY

  TstlwSzpvXG on
 • SruXCaAIQ

  PhsKafUCSTbNzn on

Skildu eftir skilaboð