11 nýjir litir frá Fusion

Skrifað af: Stína Sæm. þann

NÝJU LITIRNIR ERU KOMNIR!

Það er með mikilli ánægju að við kynnum fyrir þér dásamlega litapalletu sem er 11 nýjir litir í viðbót við grunn litalínuna hjá Fusion.

Nýju litirnir eru komin í verslunina og með þessari hlutlausu og notalegu litapalletu var það hrein unun að raða og stilla þeim öllum upp fyrir frumsýningu þeirra á laugardaginn,

Ef þú misstir af því getur þú skoðað alla dásamlegu litapalletuna hér á síðuni: Nýju litirnir

Innblásin af tímum rómantíkur og heillandi dásemdar, færir þessi hlutlausa litapalleta af nýjum tónum okkur ró og æðruleysi.

Með smá málningu geturðu búið til heim sem er algjörlega þinn eigin.

Svo kíktu inn, skoðaðu þig um og sjáðu hvað fangar hjarta þitt.

Láttu þig dreyma um næsta verkefni með þessum heillandi tónum svo þú getir málað það fallegt eða, að þessu sinni .... mála það dásamlegt <3

Vertu velkomin í verslun Svo margt fallegt í Bæjarlind 14-16 og við tökum vel á móti þér

Eða kíktu á úrvalið hér í netversluni, verslaðu í notalegheitum heima og veldu þann afhendingarmáta sem hentar þér.

með bestu kveðju

Stína Sæm


Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð

Please note, comments must be approved before they are published.